Innskráning með rafrænum skilríkjum
Til að innskrá þig með rafrænum skilríkjum skaltu fylgja þessum skrefum:
-
Skref 1:
Gakktu úr skugga um að þú hafir rafræn skilríki tilbúin. Bæði rafræn skilríki á SIM-korti og Auðkennisapp er studd.
-
Skref 2:
Opnaðu innskráningarsíðuna portal.fluglaeknar.is og veldu innskráningar leið:
- Með rafrænum skilríkjum, sláðu inn símanúmerið þitt og smelltu á "Auðkenna" hnappinn.
- Með auðkennisappi, sláðu inn kennitölu þína og smelltu á "Auðkenna" hnappinn.
-
Skref 3:
Á ólæstum farsímanum þínum koma upp skilaboð frá Vefgátt - Fluglæknar.is um innskráningu. Þar berð þú saman öryggiskóðan sem kemur upp við innskráningu við öryggiskóða sem kemur upp á skjánum. Þá velur þú OK eða Accept.
-
Skref 4:
Að lokum slærð þú PIN númerið þitt inn í farsímann og velur OK eða Send.
Ef þú lendir í vandræðum skaltu hafa samband við help@fluglaeknar.is til að fá aðstoð.
Sjá nánar um rafræn skilríki á https://www.audkenni.is/adstod/spurningar-svor/